KVÖLD
BRUNCH
Kvöldseðill
Nasl
“Faux gras”2550
Sveppapate, crostini og sýrt grænmeti
Heilar Norður-Atlantshafsrækjur2700
Kryddjurtamæjó og brennd sítróna
Grillað Bok Choy(V)1950
Sæt misosósa og eldpipar
Ostrur990 (stk)
Rósa mignonette
Kavíar
Osserta Kavíar19000
Belgískur Ossetra Caviar(50g), Kartöflur, sýrður rjómi
Íslensk grásleppuhrogn3700
Íslensk grásleppuhrogn(100g), kartöflur og sýrður rjómi
Kavíart (V)3700
Kartöflur og sýrður hafrarjómi
Forréttir
Marineruð hörpuskel3500
Tómatar & sítróna
Þorsk gellur3700
Bordelaise sósa, reykt svínasíða og perlulaukur
Grjótkrabbi3600
Íslenskur grjótkrabbi, gúrka, wasabi og sólblómafræ
Kolagrillaðar gulrætur (V)3300
Hafrajógúrt, kryddjurtir og capers
Crudo3600
Radísur, grænn eldpipar, sítrus og fennel
Beitukóngur3400
Hvítlaukssmjör
Aðalréttir
Rib Eye7700
Café de Paris kryddsmjör og demi glace
Skötubarð6100
Smjör, kapers og steinselja
Sólflúra6900
Villtar íslenskar jurtir og sítróna
Grilluð bleikja5700
Rabarbari, tómatar, reyktur jalapeno og karsi
Brennt spergilkál (V)5100
Möndlusósa, tahini og sítróna
Skötuselur6900
Bjarnarlaukur, Feykir og hörpuskels hrogn
Frönsk sjávarréttasúpa7100
Allskonar fiskur og skelfiskur í tómatfiskisoði með Rouille
Smakkseðill fyrir borðið
5 réttir14900 (á mann)
Meðlæti dagsins fylgir öllum aðalréttum
Eftirréttir og ostar koma rúllandi eftir þinni hentisemi.
Ertu með fæðu ofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk.
Brunch
Brunch hlaðborð frá 12:00 - 15:00 alla laugardaga og sunnudaga
Botnlausar Mímósur, ótakmarkaðar kræsingar og botnlaus skemmtun frá 7.900 kr á haus