Rósmarínstilkur-Rósmarínstilkur-Rósmarínstilkur-Rósmarín

HÁDEGI
KVÖLD
BRUNCH

Hádegisseðill

Minni réttir

Deilidiskar
Ostrur(stk) 900
Hrá eða grilluð, jurta vinagrette
Brút grafinn lax3100
Piparrótarrjómi og rauðbeða
Marineruð hörpuskel3300
Tómatar, sítróna og jómfrúar ólífuolía
Vatnsmelónu carpaccio(V)2800
Pistasíur, klettasalat og balsamic edik
Ansjósur1100
Jómfrúar ólífuolía og rifin sítróna
Sardínur1100
Brennd paprika og ólífur

Miklu minni réttir

Ólífur950
Möndlur950
Brauðkarfa og ólífuolía950
Hliðarsalat900
Franskar kartöflur1100

Stærri réttir

Einkadiskar
Brút fiskisamlokan3750
Tartarsósa, hrásalat og franskar
Stórt salad (V)3850
Breytist daglega
Blómkál (V)4200
Bygg og trufflu grænmetisgljái
Steik og franskar6800
Rib-eye og cafe de paris
Djúpsteiktur karfi4150
Remúlaði og salad
Fiskur dagsins3950
Spyrjið þjóninn

Ertu með fæðu ofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk.

Kvöldseðill

Forréttir

Marineruð hörpuskel3300
Tómatar & sítróna
Brút grafinn Lax3100
Piparrótarrjómi og rauðbeða
Grjótkrabbi3300
Íslenskur grjótkrabbi, sítrus og fræ kex
Vatnsmelónu carpaccio (V)2800
Pistasíur, klettasalat og balsmikgljái
Nauta tartar3200
Jarðskokkamauk
Beitukóngur3100
Hvítlaukur og smjör
Kolkrabbi2750
Salsa Rojo og hnúðkál
Brokkolí (V)2850
Chillí, kapers og Tindur

Aðalréttir

Ufsi5500
Brennd paprika, svartar ólífur og tarragon
Skötubarð5600
Smjör, kapers & steinselja
Bleikja5200
Hunangsgljáð, möndlur & granatepli
Rib-eye7100
Café du Paris kryddsmjör og demi-glace sósa
Blómkál (V)4200
Bygg & Trufflur
Sólflúra6500
Bökuð vínber og pikklaður perlulaukur
Skötuselur6800
Kjúklingagljái, heslihnetur og sveppir
Lúða5700
Karmelíseraðir laukar og tómat-jurta salat
Smakkseðill fyrir borðið
5 réttir12900 (á manneskju)
Vínpörun12900 (á manneskju)
Meðlæti dagsins fylgir öllum aðalréttum
Eftirréttir og ostar koma rúllandi eftir þinni hentisemi.

Brunch

Brunch hlaðborð frá 12:00 - 15:00 alla laugardaga og sunnudaga
Botnlausar Mímósur, ótakmarkaðar kræsingar og botnlaus skemmtun frá 6.900 kr á haus